ÍslenskaÍslenska  EnglishEnglish  FjarþjónustaFjarþjónusta
Barðastaðir 1 · 112 Reykjavík · Sími 512 0000 · info hjá rogg.is

AðalsíðaVörurUm Rögg

Henry sölukerfi

Henry Henry er sölukerfi fyrir fyrirtæki sem stunda ökutækjaviðskipti. Kerfið er útbreiddasta bílasölukerfið á Íslandi í dag og eru allar helstu bílasölur landsins með kerfið í notkun.

Henry heldur utan um viðskiptamannaskrá, söluskrá ökutækja, óskalista, frágang og gerðaskrá. Öll notkun kerfisins er einföld og er sveigjanleiki þess mikill.

Með Henry er hægt að koma söluskrá bílasölu á Internetið þar sem hægt er að senda gögn inn á leitarvél bilasolur.is þar sem helstu bílasölur landsins eru saman komnar.

© Rögg ehf.